Boltaberi Kia 2018-04-16T00:08:03+00:00

Verður barnið þitt boltaberi á leik Íslands og Argentínu á HM?

Verður barnið þitt boltaberi á leik Íslands og Argentínu á HM?

Hvernig tek ég þátt?

#BOLTABERIKIA

Til að eiga möguleika á því að verða boltaberi á HM þarf að taka upp einfalt myndband þar sem þátttakandinn kynnir sig til leiks og gerir eitthvað skemmtilegt sem sýnir ástríðu fyrir fótbolta. Horfðu á myndbandið og fáðu nokkra gagnlega punkta.

  • Fæðingarár boltabera 2004-2007

  • Lengd 20-60 sek.

  • Passa að hljóðið sé í lagi

  • Kynna sig

  • Snúa símanum rétt

Vertu með í leiknum!

Öll börn fædd 2004-2007 geta tekið þátt í leiknum. Þú tekur þátt með því að gera myndband og senda það inn hér á síðunni. 30 myndbönd af dómnefnd verða birt á sér síðu og eigendur þeirra 10 bestu vinna keppnisrétt í lokakeppni sem fer fram 21. eða 22. apríl.

Mikilvægt

  • Forsjáraðili skráir sig og boltabera til leiks og ber ábyrgð á skráningunni

  • Boltaberinn skal vera fædd/fæddur 2004-2007

  • Boltaberinn þarf að getað tjáð sig lítillega á ensku

  • Boltaberinn þarf að vera tilbúinn til að koma fram með stjörnunum og 60.000 manns á leik Íslands og Argentínu í Moskvu þann 16. júní næstkomandi

  • Tekið verður við innsendingum til miðnættis, 15. apríl 2018

Hægt er lesa alla skilmála og reglur hér

Takk fyrir

Lokað hefur verið fyrir innsendingar í leikinn þar sem frestur til innsendinga er liðinn. Dómnefnd hefst nú handa við að fara yfir þær fjölmörgu innsendingar sem bárust. Hægt verður að skoða 30 bestu myndöndin hér á síðunni á næst dögum.